Við hönnum stafrænar vörur
Með aðsetur í Boston og Reykjavík vinnum við með fyrirtækjum að því að skapa lausnir sem ná til milljóna notenda. Verkefni okkar spanna allt frá beinum stuðningi til ráðgjafar. Fjölbreytt samstarf sýnir hæfni okkar til að umbreyta flóknum hugmyndum í aðgengilegar og notendamiðaðar lausnir.
Vörumótun
Við búum til vörur frá grunni. Með rannsóknum og skýru notendaflæði skilgreinum við hvernig varan á að virka og hvers vegna.
Sjónræn hönnun
Við hönnum skýr og nútímaleg viðmót sem sameina einfaldleika og fallega upplifun. Frá útliti til gagnvirkni tryggjum við að allt sé notendavænt og aðgengilegt.
Viðskiptavinir
Við vinnum með ýmsum vef- og hönnunarstofum að þróun verkefna þeirra og sinnum líka fjölbreyttum beinum viðskiptavinum í Bandaríkjunum og á Íslandi.
Tæknistuðningur
**Við vinnum með forriturum og vefstofum að þróun að allskonar verkefna, frá stórum til smáum. Við vinnum í samstarfi við
SaaS og CMS kerfi
Megin hluti þess sem við vinnum að er hönnum og þróum SaaS-kerfa, stjórnborða og CMS-vefsíður sem geta vaxið með notkun.
Langtímasamstarf
Þetta getur þýtt reglulega hönnunarferla, þróun nýrra fídusa eða áframhaldandi samstarf til að bæta notendaupplifun og útlit.


















